Andartak eilífðar

eBook

Icelandic language

Published Nov. 11, 2017 by Vaka-Helgafell.

ISBN:
978-9979-2-2417-4
Copied ISBN!

View on OpenLibrary

3 stars (1 review)

Paul Kalanithi var aðeins þrjátíu og sex ára og að ljúka námi í taugaskurðlækningum þegar hann greindist með fjórða stigs lungnakrabbamein. Hann var farsæll læknir sem glímdi við banvæna sjúkdóma hjá skjólstæðingum sínum en var svo allt í einu settur í stöðu þeirra sjálfur.

Hvað gerir lífið þess virði að lifa því? Hvað gerir maður þegar fótunum er kippt undan tilverunni? Þessar og fleiri spurningar glímdi Kalanithi við í dauðastríði sínu og miðlar með einstökum hætti í þessari áhrifaríku bók.

Andartak eilífðar er ógleymanlegur vitnisburður um lífslöngunina andspænis dauðanum, og einlæg frásögn um samskipti læknis og skjólstæðings eftir mann sem var hvort tveggja.

Andartak eilífðar var valin meðal bóka ársins af Washington Post, The New York Times og NPR.

Source: www.forlagid.is/vara/andartak-eilifdar/

29 editions

Didn't find this to live up to the hype or even the blurb...

3 stars

I feel icky giving low ratings to memoirs and biographies, but I just can't bring myself to give more than 3 stars for this one.

It was interesting to be able to see life through the lens of a neurosurgeon. But I felt like there were few moments where I was actually learning about what Paul went through, what he learned, what he truly felt. It lacked the emotion that I expected with someone coming to terms with knowing that their life will be short-lived and trying to move along with that. I learned far more in the afterword from his wife than I did in the entire book.

I also just have a particular dislike for people who decide to have kids when they know one parent will not be alive to see that child grow past being a toddler. It's not my life, and people should live how …